Hugleiðingar konu v. 6.0
 
3. ágú. 2006
Tískuþræll
Í tölublaði Vikunnar frá fyrra ári var rætt við nokkra karlmenn um karlatísku.
,,Ég reyni að blanda retró/metrótískunni saman", segir Baldur Rafn hárgreiðslumaður, ,,Mér finnst mikilvægt að vera snyrtilegur en jafnframt töff og mig er farið að langa í annan ,,pakka" en þessar gallabuxur og því vona ég að sú tíska breytist í lok ársins".

Baldri hefur ekki bara dottið í hug að gerast svo villtur að fara í eitthvað sem honum sjálfum finnst flott og þægilegt?
posted by ErlaHlyns @ 16:19  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER