27. nóv. 2006 |
What´s in a name? |
Sumir hafa talið tímabært að leggja niður Samtök herstöðvaandstæðina þar sem herinn er farinn. Sumir eru haldnir sömu lesblindu og ég sem lýsir sér þannig að nafn félagsins var lesið sem Samtök herstöðvaRandstæðinga.
Sá misskilningur er líklega frá nú þar sem nýtt nafn hefur verið tekið upp: Samtök hernaðarandstæðinga.
Undir nýju heiti sendu samtökin frá sér ályktun og hvetja alla stjórnmálaflokka til þess að setja uppsögn hins nýja samkomulags, sem eins og áður gengur undir rangnefninu ,,varnarsamningur", að grundvelli utanríkisstefnu sinnar fyrir alþingiskosningar 2007.
Baráttugleðin er því ríkjandi sem aldrei fyrr. |
posted by ErlaHlyns @ 16:23 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|