Hugleiðingar konu v. 6.0
 
7. jan. 2007
Egils í svaðinu
- Hegðun og framkoma okkar styrkir orðspor fyrirtækisins.
- Við virðum viðskiptavini okkar og væntum þess að þeir geri það sama gagnvart okkur.


Þetta eru meðal þeirra markmiða og gilda sem Ölgerð Egils Skallagrímssonar gefur sig út fyrir að vinna að.

Því liggur auðvitað beinast við gerast styrktaraðili keppninnar um flottasta smápíkusleikinn.

Viðbót 8. janúar (til hamingju með afmælið, mamma):
Ölgerðin hefur í dag dregið sig frá því að verðlauna ungar stúlkur með áfengi fyrir að láta mynda sig í sleik. Af þeim sökum hefur keppnin verið lögð af.
posted by ErlaHlyns @ 11:24  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER