16. mar. 2007 |
Leiðrétting!! |
Það er víst tilefni til leiðréttingar.
Guðbjörg Hildur Kolbeins er EKKI hætt. Biðst ég afsökunar á þeirri oftúlkun á skilaboðum hennar til nemenda.
Hún er vissulega komin með nýja vinnu, og nemendur voru, og eru margir enn, óvissir um framhaldið. Allavega færði ég fréttir þegar ég hringdi í einn þeirra nú áðan og sagði Guðbjörgu sinna nemendum sínum áfram.
Mér bárust nefnilega þau boð að síminn hafi ekki stoppað í dag hjá Háskólanum vegna þessara fregna. Og ennfremur var mér sagt að þessi túlkun á bréfinu væri orðum ofaukin. Óvissir nemendur geta því andað léttar. Þeim verður sinnt og geta lokið kúrsum sínum og ritgerðum. |
posted by ErlaHlyns @ 15:52 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|