4. apr. 2007 |
Af framtíðardraumum og vændi |
Hittið í gær var frábært, að vanda. Ég punktaði niður sitt lítið af hverju. Nú um hádegisbilið sá ég að þrjár kjarnakonur höfðu verið ívið duglegri en ég og þegar skrifað um fundinn. Ég vísa því á pistla þeirra.
Sóley Tómasdóttir: Eva sem ætlaði að verða flugfreyja... Guðfríður Lilja: Vændi, heimilisleysi og okkar svar Katrín Anna: Hetjur
Njótið. Eða nei. Ekki.
Eva Lind sagði heimilislausar konur hafa val. Ekki bara tvo valkosti, heldur þrjá:
1. Sæta heiftarlegum barsmíðum 2. Stunda rán 3. Stunda vændi
Já, það eru svo sannarlega til konur sem velja sér að stunda vændi. |
posted by ErlaHlyns @ 13:29 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|