Hugleiðingar konu v. 6.0
 
8. apr. 2007
Elliglöp
Það hljóta að vera réttindi hvers föður að fá að vita ef dóttir hans er óhæf móðir. Því hringdi ég í föður minn í dag til að tilkynna honum að ég hefði gleymt afmælisdegi sonar míns.

Sonur minn er sumsé orðinn fimm ára. Afmælið hans var á miðvikudag. Það rann skyndilega upp fyrir mér nú seinnipartinn þegar ég uppgötvaði að það er kominn apríl.

Ekki lofa ég góðu. Einhverjir kunna jafnvel að óska þess að ég muni aldrei ganga með börn. En ég lofa bót og betrun.

Til hamingju með afmælið um daginn, Dexter.
posted by ErlaHlyns @ 20:49  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER