29. apr. 2007 |
Mjólkurljóð |
Í morgun tók ég eftir því að á mjólkurfernunni var ljóð eftir tvítugan nema við Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Ætli ljóðin mín fengjust birt á mjólkurfernu?
En ég tók líka eftir öðru. Ljóðin eru aðeins á fernum utan um léttmjólk og nýmjólk. Unna unnendur undanrennu ekki ljóðum? |
posted by ErlaHlyns @ 07:42 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|