| 31. jan. 2008 |
| Metnaðarleysi klámsala |
Tímaritið Bleikt og blátt er eitt þeirra fjölmörgu sem liggja frammi á vinnustað mínum. Flest þeirra hef ég tekið með mér heim en alltaf látið þetta tiltekna rit óáreitt. Þar til nú.
Ég greip með mér eintaki í gærmorgun og fletti ófeimin þar til ég staldraði við með miklum hryllingi þegar við mér blasti fyrirsögnin: Sunnu hlakkar til sumarsins. |
| posted by ErlaHlyns @ 05:09 |
|
| 2 Comments: |
-
Ég sendi samskonar athugasemd til vinnufélaganna og fæstir gerðu sér grein fyrir því við hverju mig hryllti. Ég sagði þeim að rifja upp námsefni úr íslensku fyrir samræmdu prófin.
-
Samræmdu prófin? Eru samræmdu prófin komin í tíu ára bekk?
|
| |
| << Forsíða |
| |
|
|
|
| Hér skrifar: |
|

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
| Nýjustu færslur: |
|
| Lífið: |
|
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
| Tenglar: |
|
|
| Orð: |
|
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Ég sendi samskonar athugasemd til vinnufélaganna og fæstir gerðu sér grein fyrir því við hverju mig hryllti. Ég sagði þeim að rifja upp námsefni úr íslensku fyrir samræmdu prófin.