Hugleiðingar konu v. 6.0
 
9. jan. 2006
Monday Madness dagsins:

1. Name 1 type of supplement that you take.


Ég tek ekkert slíkt að staðaldri - tek stundum lýsi og nú síðast sólhatt. Ég tel vænlegra að fá úr fæðunni þau efni sem maður þarf.

2. List 2 books that you would like to read in 2006.

Yosoy e. Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Ég þarf að kaupa hana bráðlega. Hún var á óskalistanum fyrir jólin en enginn gaf mér hana.
Dexter í dimmum draumi e. Jeff Lindsay. Mér finnst það eiginlega skylda mín - bara út af nafninu.

3. List 3 hobbies that you have.

Dýr. Hundar, kettir, úlfar, tígrisdýr.
Orð. Ritað mál og vel valdar tilvitnanir.
Matur. Indverskir grænmetisréttir númer 1, 2 og 3.

4. List 4 gifts that you have received.

Í jólagjöf fékk ég m.a.:
Lopapeysu - mömmu fannst gamla lopapeysan mín svo ljót að hún gaf mér nýja
Kaffi - Hátíðarkaffi frá Kaffitári
Eyrnalokka - glitrandi
Bók - Verónika ákveður að deyja

5. Share 5 (instant & inexpensive) ways to spruce up a room.

Litaðar ljósaperur - rauðar
Kerti - myrkur og kertaljós
Tónlist - þá sem hæfir tilefninu
Reykelsi - í stíl við tónlistina
Blóm - liljur
posted by ErlaHlyns @ 12:40  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER