Mér fannst gaman í Narníu. Dýrin þar eru voða klár. Úlfarnir í myndinni voru samt heimskir. Ég held að þeir hafi tapað bæði heyrn og lyktarskyni þegar þeir urðu kvikmyndastjörnur.
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“