Sushi er eitt það besta sem ég veit. Því er vefsíða vikunnar sushi-síða. Það er allt í lagi að gera sér stundum dagamun og fara á veitingastað til að fá sushi. Enn skemmtilegra er þó að búa til sitt eigið. Það er miklu einfaldara en flestir halda.
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“