Hugleiðingar konu v. 6.0
 
6. jan. 2006
Kúrsinn minn sem getur um hér neðar er víst enginn venjulegur kúrs. Í upplýsingum um hann sem sendar voru til skráðra nemenda stendur stendur að kennari sé "einnig sekkjapípuleikari" og að hann hafi verið "vinsæll hjá nemendum þegar hann kenndi síðast". Ég tel það vera nýjung hjá HÍ að kennarar séu kynntir eins og þeir séu að fara að taka þátt í hæfileikakeppni.
posted by ErlaHlyns @ 11:15  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER