10. jan. 2006 |
|
Mér var bent á að sushi-át væri góð leið til að innbyrða hringorma. Við því segi ég bara: "So?".
Síðan heyrði ég að kjúklingur og annað fuglakjöt væri á leiðinni að verða bannvara hjá mörgum sem lesa fréttir utan úr heimi.
Tölfræðin sýnir okkur algengast sé að fólk lendi í slysi inni á eigin heimili og að flestir nauðgarar séu "vinir", kunningjar eða ættingjar fórnarlambsins.
Ég segi "So?" við þessu öllu og ætla að halda áfram að borða sushi og kjúkling á heimili mínu og jafnvel bjóða vinum og kunningjum að snæða með mér. |
posted by ErlaHlyns @ 17:14 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|