Hugleiðingar konu v. 6.0
 
10. jan. 2006
Talið er að veðrabrigði um hádegisbil, en þá fór að snjóa, hafi átt hlut að máli í umferðaróhöppunum.
Lögreglan sagði ökumenn ekki hafa áttað sig á snjókomu ...

Sjá mbl.is

Ég á líka oft erfitt með að átta mig á snjó. En ætli veðrabrigðin séu með bílatryggingu? Ég bíð spennt eftir að komist verði til botns í þessu máli og ég vona að sami blaðamaður sjái um að fylgja því eftir.
posted by ErlaHlyns @ 17:46  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER