3. ágú. 2006 |
Lesbískt daður 101 |
Skipulagning Gay Pride partýs Palla og Erlu stendur nú sem hæst. Palli ætlar að gera sín víðfrægu Regnboga-hlaup-skot og ég mun jafnvel hjálpa honum ef hann treystir mér til.
Áðan var ég að gúggla alls konar gay stöff og fann meðal annars sérlega daðurssíðu fyrir lesbíur. Raunar get ég ekki séð að þessi ráð séu neitt öðruvísi en þau sem gefin eru gagnkynhneigðum. Það gæti þó aldrei verið að samkynhneigðir séu eins og annað fólk. |
posted by ErlaHlyns @ 19:10 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|