Hugleiðingar konu v. 6.0
 
8. ágú. 2006
Smáauglýsing - SPSS
Býrð þú svo vel að eiga sérlega kennslubók um SPSS-forritið? Nú eða bækur um aðhvarfs-, dreifi- eða þáttagreiningu? Ef svo er hef ég mikinn áhuga á að fá hana/þær lánaðar.
Og ef þú átt vini, ættingja eða fyrrum elskhuga sem hafa tekið aðferðafræði 3 í félagsvísindadeild HÍ máttu gjarnan biðja viðkomandi að hafa samband við mig.

Kveðja,
Erla
sem týnir alltaf eigin bókum
og er að reyna að skrifa ritgerð
posted by ErlaHlyns @ 13:42  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER