12. des. 2006 |
Eldhúsgyðjan |
Ég var að lesa að breskum körlum finnast þær konur hvað kynþokkafyllstar sem starfa sem hjúkrunarfræðingar, eru mjúkholda, með dökka liðaða lokka og hafa áhuga á eldamennsku. Ég er ekki frá því að þarna sé Nigellu lifandi lýst. Raunar er mér ekki kunnugt um menntun hennar á sviði hjúkrunar en hún hlýtur að redda því nú þegar hún veit hvað er sexí. Sjálfri finnst mér Nigella reyndar alls ekkert mjúkholda en af fjölmiðlaumfjöllun að dæma þykir hún ansi hreint þétt og þarf sannarlega að passa sig. |
posted by ErlaHlyns @ 11:32 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|