Hugleiðingar konu v. 6.0
 
1. des. 2006
Mann og annan
Í gær hlýddi ég á Hreim úr Landi og sonum spila og syngja. Meðal annars tók hann eitt Eyjalag. Hann sagðist hafa samið heil fjögur Þjóðhátíðarlög í gegn um tíðina og að Eyjamenn tækju ávallt vel á móti sér - nema Árni Johnsen sem hefði lamið sig.

Mér var vel kunnugt um að Árni hefði lamið Pál Óskar en það fór alveg framhjá mér að hann hefði líka lamið Hreim.

Þarf ekki að fara að ráða lífverði fyrir tónlistarmenn sem koma að skemmta á Þjóðhátíð?
posted by ErlaHlyns @ 16:30  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER