17. jan. 2007 |
Onlæn |
Í kvöld kom maður frá Mömmu til mín með beini. Þegar ég frétti af komu hans lét það berast til vina og vandamanna að brátt fengi ég Netið heim. Margir hváðu þó við þegar ég minntist á beininn. Ekki er ég vön að ræða um þá svona dagsdaglega og íhugaði að tala um router en fannst það síðan gjörsamlega ótækt. Það er nefnilega enginn router heima hjá mér. Þar er beinir. |
posted by ErlaHlyns @ 21:48 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|