Hugleiðingar konu v. 6.0
 
30. apr. 2007
Góðir dómar
Stofnfélagi í BDSM á Íslandi var að skila mér ritgerðinni minni, BDSM sem félagslegt frávik. Hann var mjög ánægður og vildi aðeins gagnrýna eitt atriði er varðar trúmál, og áherslumun þar að lútandi á milli Íslands og Bandaríkjanna.

Ég er því nokkuð kát og þeir sem eru á biðlista vegna ritgerðarinnar geta verið það líka. Gott ef hin fróðleiksfúsa Katrín Anna var ekki næst í röðinni.

Ritgerðina er auðvitað líka hægt að nálgast í Þjóðarbókhlöðunni.
posted by ErlaHlyns @ 18:48  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER