Hugleiðingar konu v. 6.0
 
13. apr. 2007
Menningarárekstrar
Það er langt síðan ég heyrði af bjórtegund þeirri sem kölluð er Kill Kenny. Þannig taldi ég nafnið allavega skrifað, og tengdi heitið við hina kolsvörtu South Park-þætti þar sem tíðindum sætir ef Kenny lifir af.

Raunar undarleg nafngift, fannst mér.

Það er stutt síðan poppkúltúr-pían ég heyrði af fögrum stað á Írlandi sem kallast Kilkenny.

Raunar undarlegt hvað bjór getur aukið á þekkingu í landafræði.
posted by ErlaHlyns @ 00:32  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER