Nú ertu orðin alvöru blaðamaður, he he.
En ég var samt að spá, miðað við Hæstaréttardóminn gegn Hlyni í Félagi þjóðernissinna og dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í svipuðum málum, þar sem aðeins viðmælendur voru dæmdir á þeim forsendum að hlutverk blaðanna væri að vera með skoðanaskipti, hvort að þú sleppir ekki miðað við fordæmin?
Það er aldeilis!