Hugleiðingar konu v. 6.0
 
12. mar. 2008
Fólk í fréttum
Nýjustu fréttir af mér eru barasta eiginlegar fréttir.

Sérstaklega bendi ég fólki á síðstu málsgreinina.
posted by ErlaHlyns @ 18:48  
4 Comments:
  • At 12/3/08 19:13, Blogger Harpa Jónsdóttir said…

    Það er aldeilis!

     
  • At 12/3/08 22:18, Blogger katrín anna said…

    Æa... Og midad vid okkar dásamlega dómskerfi ertu í djúpum...! :-/

     
  • At 13/3/08 20:54, Blogger ErlaHlyns said…

    Harpa: Þokkalega aldeilis.

    Katrín Anna: Já, ýmsir eru þeir undarlegir dómarnir. En þetta er víst nýjasta tíska. Vorlínan 2008.

     
  • At 17/3/08 10:18, Blogger Unknown said…

    Nú ertu orðin alvöru blaðamaður, he he.

    En ég var samt að spá, miðað við Hæstaréttardóminn gegn Hlyni í Félagi þjóðernissinna og dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í svipuðum málum, þar sem aðeins viðmælendur voru dæmdir á þeim forsendum að hlutverk blaðanna væri að vera með skoðanaskipti, hvort að þú sleppir ekki miðað við fordæmin?

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER