| 13. mar. 2008 |
| Tvö tvö |
Ert þú með Stöð tvö Sport tvö? Ekki ég. |
| posted by ErlaHlyns @ 19:01 |
|
| 5 Comments: |
-
Neeeei. Hef aldrei skilið pointið í að horfa á íþróttir.
-
En þú hefur sem sagt ekkert gaman af enska boltanum og þeim Fernando Torres, David Moyes og félögum?
-
Hmmm... Stöð 2 Extra Sport, Stöd 2 Súper Sport og Stöd 2 Meira Sport eru svo augljóslega miklu verri nöfn...
-
oj, nei. meira bullið þessar íþróttir.
-
Á gangarölti í dag þegar ég var að gera eitthvað allt annað en að sinna vinnunni rakst ég ungan ráðvilltan dreng. Hann spurði mig: Er Sýn hér?, og bendi á húsnæði fyrrum Sýnar. Ég svaraði: Ert þú ekki að meina Stöð tvo Sport tvö??
Ég get svarið að honum fannst þetta jafn fyndið og mér.
|
| |
| << Forsíða |
| |
|
|
|
| Hér skrifar: |
|

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
| Nýjustu færslur: |
|
| Lífið: |
|
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
| Tenglar: |
|
|
| Orð: |
|
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Neeeei. Hef aldrei skilið pointið í að horfa á íþróttir.