Hugleiðingar konu v. 6.0
 
12. júl. 2008
30 sekúndur Anitu
Einhverra hluta vegna hélt ég að Anita Briem væri í stóru hlutverki í þáttunum The Evidence. Kannski tengist það þeirri staðreynd að kynnirinn á Skjá einum segir: Næst á dagskrá er The Evidence þar sem Anita Briem er í stóru hlutverki.

Anita kom fram í tveimur atriðum í síðasta þætti. Hún var samtals um 30 sekúndur á skjánum.

Ég tók tímann.
posted by ErlaHlyns @ 22:16  
3 Comments:
  • At 15/7/08 03:09, Anonymous Nafnlaus said…

    Ég tók ekki tímann á henni í kvöld en það var örugglega minna en 30 sekúndur..
    Valtýr/Elvis2

     
  • At 15/7/08 11:35, Anonymous Nafnlaus said…

    Elvis2: Ég tók ekki heldur tímann en fannst þetta þó vera lengra en síðast. Jafnvel 45 sekúndur...

    Annars hef ég tekið eftir hommavísunum í báðum þeim þáttum sem ég hef séð. Hvít lögga, svört lögga, hommatal. Greinilega víð skírskotun.

     
  • At 19/7/08 18:37, Anonymous Nafnlaus said…

    Hefurðu tekið eftir því að aðalgaurarnir í þáttunum eru alltaf að borða eitthvað? Einhver matarfetish í gangi þar..

    Valtýr/Elvis2

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER