4. des. 2005 |
|
Mér var bent á að þessi síða væri helst til brengluð í útliti. Ég hélt fyrst að um andstyggilegan húmor væri að ræða en komst að því að svo var ekki. Fólki var full alvara. Vefsíðan sést vel og eðlilega í Firefox en kemur helst til illa út í Explorer, svo ekki sé meira sagt. Þó ég sé öll af html-vilja gerð get ég ekki fundið út hvernig ég get lagað þetta. Þeir sem hafa þekkinguna og viljann til að aðstoða mig mega gjarnan gera það. |
posted by ErlaHlyns @ 20:12 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|