22. feb. 2006 |
Bentu á þann sem að þér þykir verstur |
Þetta er góður leikur. Ég skoraði á Ljúfu og Ljúfa skoraði á mig.
Viðbjóður: Bjúgu Kjötfars Hamborgarar Blóðugt kjöt Kindakæfa Hrefnukjöt Gellur Súrmatur Innmatur Kóla drykkir
Get pínt í mig: Græn paprika Ofeldað grænmeti
Og ég bæti við hér mat sem ég ELSKA: Indverskur matur Sushi Ólívur Berjasulta Hnetusmjör Fiskur almennt
Ég skora á ÞIG að birta lista sem þennan á eigin síðu.
Ef ég er að gleyma einhverju sem þú manst eftir máttu láta mig vita. |
posted by ErlaHlyns @ 14:55 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|