28. jan. 2007 |
Klámstjarna > vændiskona > lesbía? |
Graham lék klámstjörnu í myndinni Boogie Nights og vændiskonu í From Hell.
Blaðamanni þykir þörf á að geta þessa sérstaklega í tengslum við að hún leiki nú lesbíu. Ég man hins vegar helst eftir henni sem kúrekastelpu, njósnara og lækni. |
posted by ErlaHlyns @ 16:29 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|