Hugleiðingar konu v. 6.0
 
28. feb. 2007
Hugsunarleysi
Vinur minn lét mig hafa símanúmer pabba síns út af ákveðnu máli. Sagði mér bara að hringja.

Þegar ég loks ætlaði heyra í manninum uppgötvaði ég að ég vissi ekki nafn hans, en þar sem ég er svo vel uppalin fannst mér ótækt að geta ekki ávarpað hann með nafni í upphafi símtals. Því fletti ég númerinu hans upp í símaskránni, og viti menn! Faðir Páls Einarssonar heitir Einar!
posted by ErlaHlyns @ 19:37  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER