Hugleiðingar konu v. 6.0
 
8. feb. 2008
Hver er þessi Gravel?
Samkvæmt hinu margfræga forsetaframbjóðendaprófi er Mike Gravel minn maður. Verst að ég hef aldrei heyrt á hann minnst fyrr en nún.
Gravel fær 56 stig frá mér.
Obama og Hillary standa jöfn með 54 stig.
Ron Paul er næstur þeim með 33 stig.
John McCain fær heil 15 stig.
Mitt Romney fær 7 stig.
Mike Huckabee rekur síðan lestina með 3 stig.

Hver er þinn frambjóðandi?

Og hver er þessi Gravel og af hverju er hann svona vinsæll hjá Íslendingum sem taka þetta próf?
posted by ErlaHlyns @ 17:20  
4 Comments:
  • At 8/2/08 18:57, Blogger Hlynur Þór Magnússon said…

    Clinton 60
    Obama 53
    Gravel 46
    Paul 30
    Huckabee 12
    McCain 11
    Romney 10

     
  • At 9/2/08 01:38, Blogger Unknown said…

    Gravel er demókrati, fyrrum þingmaður og þekktur hernaðarandstæðingur.

    Það hefur lítið heyrt um hann í fréttum af því að hann hefur fengið mjög fá atkvæði í forkosningunum, þó að hann sé ekki enn hættur - held ég alla vega.

     
  • At 9/2/08 23:21, Blogger Kaffikella said…

    Clinton 46
    Obama 42
    Gravel 40
    Paul 21
    McCain 19
    Romney 8
    Huckabee 7

     
  • At 10/2/08 01:47, Blogger Anna Kristjánsdóttir said…

    Hvernig er það? Á Bush enga erfingja eða bræður til að taka við af sér? ;)

    Bara að grínast ;)

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER