| 7. feb. 2008 |
| Leg-steinar |
Í gær varð mér tíðrætt og -skrifað um legsteina, sér í lagi legsteina á miðvetrarútsölu. Þegar viðmælendur mínir tóku sér orðið í munn komst ég að því að misjafnt er hvar áherslur fólks eru í framburði.
Ég minntist þess skyndilega að sumir karlmenn verða feimnir ef kona tilkynnir sig veika til vinnu vegna óbærilegra túrverkja. Vonandi verður það sama uppi á teningnum þegar ég hringi og segist vera með leg-steina. |
| posted by ErlaHlyns @ 21:01 |
|
| 2 Comments: |
-
-
Ef kona tilkynnir sig? Varla væri það skárra ef karlmaður tilkynnti sig veikan vegna túrverkja ...
|
| |
| << Forsíða |
| |
|
|
|
| Hér skrifar: |
|

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
| Nýjustu færslur: |
|
| Lífið: |
|
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
| Tenglar: |
|
|
| Orð: |
|
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Híhí. Tíhíhíhí *fliss*