Hugleiðingar konu v. 6.0
 
4. okt. 2010
„Má ég kíkja í bleyjuna þína?“
Bókaforlagið Veröld hefur gefið út bókina Má ég kíkja í bleyjuna þína  eftir Guido van Genechten

Músi er hrikalega forvitinn. Hann verður að skoða allt sem hann sér, jafnvel bleyjur vina sinna. Hann kannar málið hjá Héra, Geitu, Voffa, Kusu, Fáki og Svínku. En þegar þau vilja líka fá ða sjá hvað er í bleyjunni hans verða þau heldur en ekki hissa. Bráðskemmtileg myndabók með flipum um forvitna mús.

Er það bara ég eða er þetta eitthvað furðulegt?
posted by ErlaHlyns @ 17:26  
3 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER