25. sep. 2010 |
Orð afmælisdagsins í boði Ólafs Skúlasonar |
Vísa mér vegu þína, Drottinn, kenn mér stigu þína. Lát mig ganga í sannleika þínum og kenn mér, því að þú ert Guð hjálpræðis míns.
Sálm. 25,4.
Þetta er „Orð dagsins úr Biblíunni“ fyrir 25. september - afmælisdaginn minn.
„Ólafur Skúlason biskup valdi.“
Bókin fæst hjá Sölku forlagi á aðeins 1490 krónur á nettilboði. |
posted by ErlaHlyns @ 10:09 |
|
2 Comments: |
-
-
Já, ég er ekki frá því að mér hafi liðið hálf illa þegar ég komast að tilvist þessarar bókar.
|
|
<< Forsíða |
|
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Úff.