Það hefur sömu afleiðingar að borða þrjú kiwi og að borða hálfan ananas - manni verður illt á tungubroddinum. Mannskepnunni er greinilega ekki ætlað að borða svona mikið af ávöxtum í einu.
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“