17. okt. 2010 |
Játningar konu - 1. hluti |
Ég hef aldrei horft á heilan þátt af Grey´s Anatomy.
Mér finnst Patrick Dempsey samt svaka sætur. Alveg jafn sætur og mér fannst hann þegar ég var tólf ára og horfði hann í myndinni Can´t buy me love.
Ég sá þá mynd nýlega aftur á RÚV (jújú, hún var endursýnd þar, 23ja ára gömul myndin) og ég verð að segja að hún eldist ekki mjög vel. Það gerir Patrick hins vegar. |
posted by ErlaHlyns @ 20:30 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|