Hugleiðingar konu v. 6.0
 
5. okt. 2010
Staðgengill himnaríkis
Hefur þig alltaf langað til himnaríkis en ert nokkuð viss um að sjálfsmorð sé ekki rétta leiðin?
Þá hef ég lausnina fyrir þig:

Leiðbeiningar:
1. Keyptu hvítt hindberjasúkkulaði í Yggdrasil
2. Lokaðu þig eina/n inni í dimmu herbergi með súkkulaðinu
3. Njóttu
posted by ErlaHlyns @ 23:39  
1 Comments:
  • At 6/10/10 11:35, Blogger Unknown said…

    Innilega sammála :o) Það er sannað að súkkulaði og kynlíf hafa þessi endorfín áhrif sem gefa þessa sælutilfinningu og við einstæðar höldum okkur við súkkulaðið :o)

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER