Hugleiðingar konu v. 6.0
 
4. okt. 2010
Sönn saga úr glerhúsi
Djöfull myndi ég líka fara niður á Austurvöll og kasta golfkúlum ef ég hefði ekki lengur efni á því að fara holu í höggi á upphituðum golfvelli.
posted by ErlaHlyns @ 22:34  
2 Comments:
  • At 5/10/10 01:32, Blogger Unknown said…

    Já, þú myndir storma þangað á stóra jeppanum þínum, leggja upp á umferðareyju og kasta golfkúlum.

     
  • At 5/10/10 13:03, Blogger ErlaHlyns said…

    Ég myndi auðvitað mæta á Hummernum. Það hljóta að vera einhver almennileg stæði fyrir fatlaða þarna við Alþingishúsið.

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER