29. okt. 2010 |
Orðakonan |
Faðmaðu orðin, manneskja, faðmaðu þau!
Þetta góða ráð fékk ég frá konu sem ég virði alveg hreint ógurlega. Konu sem veit allt um orð.
Faðmaðu orðin, manneskja, faðmaðu þau!
Ég ætla að gera einmitt það. |
posted by ErlaHlyns @ 21:51 |
|
1 Comments: |
-
Það eru afskaplega mörg fögur orð í málinu okkar sem eru voðalega útundan. Mér þætti afar vænt um ef fólk væri duglegt að nota þessi hálftýndu og gleymdu blóm til að skreyta mál sitt og gera það fegurra og auðugra :o)
|
|
<< Forsíða |
|
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|
Það eru afskaplega mörg fögur orð í málinu okkar sem eru voðalega útundan. Mér þætti afar vænt um ef fólk væri duglegt að nota þessi hálftýndu og gleymdu blóm til að skreyta mál sitt og gera það fegurra og auðugra :o)