Hugleiðingar konu v. 6.0
 
1. nóv. 2010
Ástin mín og ástin mín
Fyrir jólin í fyrra sendi ég jólakort með mynd af ástinni minni einu, hundinum Dexter.
Nú hef ég eignast aðra ást, hana Lovísu mína. 

Er samt að hugsa um að setja Dexter aftur á jólakortið.
Ástin mín hin fyrri, séð með linsu Rakelar Óskar Sigurðardóttur

Djók
posted by ErlaHlyns @ 20:41  
3 Comments:
  • At 1/11/10 20:58, Anonymous Nafnlaus said…

    Núna lúllar Dexter svefni hinna réttlátu. Búinn að hlaupa á eftir bílnum tvisvar sinnum einn kílómetra í dag. - Dexterafi.

     
  • At 3/11/10 23:04, Blogger Valur said…

    Þetta er svaka fallegur hundur. Ég er að velta því fyrir mér hvort Dexter sé border collie? (Ég veit lítið um hunda þar sem ég er borgarbarn með dýraofnæmi.)

     
  • At 4/11/10 19:21, Blogger ErlaHlyns said…

    Hann er í góðum höndum hjá þér, Dexterafi.

    Valur: Dexter er blendingur, svona líka vel heppnaður. Hann er blanda tveggja fjárhunda, íslenskum og þýskum. Hann er með Schafer-litina en stærðina frá þeim íslenska.

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER