Hugleiðingar konu v. 6.0
 
10. nóv. 2010
Finndu eina villu
posted by ErlaHlyns @ 20:43  
7 Comments:
  • At 10/11/10 20:46, Anonymous Nafnlaus said…

    Kaldir Ob, notalegt. Ég er samt aðallega hissa á að þú sért ekki með Secret engiferdrykkinn þarna.

    æ

     
  • At 10/11/10 20:52, Blogger ErlaHlyns said…

    Eins og sjá má er ég samt með nóg af engifer og í gengn um gegnsæja hilluna má óljóst greina sítrónur = allt sem þarf í ódýran og góðan leyndarmáladrykk.

     
  • At 10/11/10 21:06, Anonymous Nafnlaus said…

    Og eru þetta ekki örugglega túrtappar þarna við hliðina á appelsínusafanum.

    Þú vilt greinilega hafa túrtappana þína kalda.

    Kv. Valur

     
  • At 10/11/10 23:25, Anonymous Nafnlaus said…

    Skemmtilegt hvernig gervirjóminn er falinn þarna á bakvið...í lágrèttri stöðu;)
    LG

     
  • At 11/11/10 20:55, Blogger ErlaHlyns said…

    Svona er ég svöl, Valur.

    Aðeins kona með sérstakan áhuga á gervirjóma hefði veitt þessu eftirtekt, mín kæra. Spurning samt hvort ég reisi hann við á eftir. Hann á betra skilið en að halla svona undir flatt.

     
  • At 12/11/10 12:06, Blogger Unknown said…

    Var þetta viljandi eða óvart að þeir lentu þarna? Ég hef óvart sett ótrúlegustu hluti í ískápinn og leitað svo dyrum og dyngjum að þeim. Silfurfægilögur er eitt dæmi og ég hef staðið með hrærivélina í hendinni og reynt að finna henni stað í ískápnum. Hún átti heima í skápnum við hliðina.

     
  • At 12/11/10 21:16, Blogger ErlaHlyns said…

    Þetta var alveg sérstaklega óvart. Daginn áður hafði ég verið í Krónunni að gera stórinnkaup. Þessir félagar fengu því að dúsa í tæpan sólarhring nær frostmarki en þeir eiga að venjast.

    Ég hef líka gleymt húslyklunum mínum í frysti og hent gsm-símanum mínum í ruslatunnuna, þessa stóru fyrir utan hús.

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER