Hugleiðingar konu v. 6.0
 
6. nóv. 2010
Klikkaður krakki
Mikið svakalega hef ég verið klikkuð þegar ég var tíu ára.

Hér er myndband með lagi sem ég man ekki eftir að hafa heyrt áður og vona að mér hafi aldrei fundist það skemmtilegt. En búningarnir eru fallegir.

posted by ErlaHlyns @ 21:14  
4 Comments:
  • At 6/11/10 21:29, Anonymous Nafnlaus said…

    Erla mín, þetta er bara yndislegt og góðar minningar. Ég var ákafur aðdáandi The Osmonds þegar ég var í kringum 12 ára aldurinn, varð svo heppin að komast í klúbbinn þeirra og geymi eina mynd af þeim frá þessum tíma, bara góðar minningar.
    Kveðja, Svanhildur.

     
  • At 6/11/10 21:48, Blogger ErlaHlyns said…

    „Verið nú snjallir, safnarar, og skrifið mér."
    Hvers konar barn skrifar svona lagað?

    Verst (best) að ég man ekki einu sinni eftir að hafa haldið upp á þessa hljómsveit.

     
  • At 7/11/10 10:33, Anonymous Nafnlaus said…

    "soon to be a blaðamaður-barn..."
    Lilja G

     
  • At 9/11/10 15:13, Anonymous Nafnlaus said…

    Þetta er sko ekki vitnisburður um klikkaðan krakka heldur afskaplega efnilega tíu ára stelpu. - Pabbi.

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER