Hugleiðingar konu v. 6.0
 
13. nóv. 2010
Ráðsfrúin ráðagóða - 1. hluti
posted by ErlaHlyns @ 21:05  
2 Comments:
  • At 14/11/10 13:45, Blogger Valur said…

    Flott ráð. En svo eru til stjórnsamar mæður sem vilja hvorki að drengir þeirra séu með skyrtuna yfir buxunum eða séu nancy-boy. Einhverjir drengir gætu fagnað svona skrauti á skyrtunum sínum.

    Þegar ég var lítill strákur, fimm til sex ára, þoldi ég ekki að fara með mömmu minni út að versla föt. En stundum gramsaði hún í stelpudeildinni eftir flík á mig. Þá fannst mér móðir mín ekki geta gert minna úr mér sem karlmanni. Á unglingsárunum fór ég stundum dálitla uni-sex leið í fatavali. Það fannst móðir minni aftur á móti mjög miður.

    En varðandi strákinn á myndinni þá lítur hann dálítið út eins og sjóræningi.

     
  • At 15/11/10 17:03, Anonymous Nafnlaus said…

    Í gamla daga var ég iðulega með skyrtuna utan yfir þegar ég var að kenna. En það var engin blúnda. - Pabbi.

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER