Hugleiðingar konu v. 6.0
 
13. nóv. 2010
A star is born
Áhangendur tískublogga (áhangendur er annað orð yfir aðdáendur), hér er eitthvað fyrir ykkur: TískubloggIÐ

Sú sem skrifar þetta (ég veit reyndar ekki hvað hún heitir en það er örugglega eitthvað geggjað flott) er auðvitað bara snillingur.

Sérstaklega mæli ég með þessari færslu, og svo þessari, en þær eru allar alveg hrein dásemd.

Hér fylgir ein mynd af tískubloggaranum mikla í nýjasta átfittinu. Ég vona að hún drepi mig ekki (með því að láta mig fara í last-season fatnað) þó ég hafi snarað myndinni hingað yfir, en sjón er jú sögu ríkari.

posted by ErlaHlyns @ 10:57  
1 Comments:
  • At 13/11/10 19:37, Anonymous Kristín í París said…

    Uppgötvaði hana einmitt í gegnum Snilldi í vikunni. Geggjað gott tískublogg, sannfærir mig um að ég er einmitt þessi tískugella.

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER