Hugleiðingar konu v. 6.0
 
19. jan. 2011
Opið bréf til AMX
Hæ strákar.

Mig langaði bara að benda ykkur á örfá atriði, til að auðvelda ykkur frekari skrif.

1. Ég vinn ekki á Fréttablaðinu

2. Ólafur Stephensen er ekki yfirmaður minn

3. Ég hata ekki Davíð Oddsson

4. Nú er árið 2011


Knús,
Erla Hlynsdóttir
posted by ErlaHlyns @ 12:29  
3 Comments:
  • At 19/1/11 14:07, Anonymous Nafnlaus said…

    Nú áttu ekki von á góðu. Mánudagurinn 17. janúar hlýtur að fara í mál við þig vegna þessara níðskrifa. 17.jan getur ekki verið dapurlegur fyrst leiðtogi vor og fyrirmynd á afmæli þann daginn.
    HB

     
  • At 19/1/11 15:00, Blogger Unknown said…

    Já Erla það er greinilega ekki vanþörf á að senda þessum "snillingum" smá upplýsingar. Þeir geta kannski notað þær til að hylja hörundssárið sitt stóra :)

    Kv. hrs

     
  • At 19/1/11 22:31, Anonymous Nafnlaus said…

    Til hamingju, Erla mín. Það er sæmd að vera úthúðað á amx. A.m.x. finnst mér það ...

    - HÞM

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER