Hugleiðingar konu v. 6.0
 
22. nóv. 2010
Sigga fer í bað

Bróðir minn var að taka til í bílskúrnum og fann fjölda barnabóka sem ég átti þegar ég var lítil. Þar á meðal eru þessar líka fínu harðspjaldabækur. 


Þessi opna er úr bókinni Sigga fer í bað. Mjög retró.
posted by ErlaHlyns @ 22:22  
2 Comments:
  • At 23/11/10 22:13, Anonymous Nafnlaus said…

    Þetta er fyrsta myndin þar sem ég sé elsku Lovísu standa í fæturna. Svo sá ég mynd frá dagmömmunni þar sem hún stendur við leikfangakassann. - hþm.

     
  • At 27/11/10 00:45, Blogger ErlaHlyns said…

    Þetta er allt að koma. Hún ætlar sér stóra hluti þessi litla dama

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER