Hugleiðingar konu v. 6.0
 
20. feb. 2011
Vel sveitt konudagskaka
Kaka ársins 2011 eins og hún er auglýst




Kaka ársins eins og hún lítur út í alvörunni

posted by ErlaHlyns @ 14:38  
3 Comments:
  • At 20/2/11 15:01, Anonymous Kristín Viktors said…

    Hahaha ég fékk eina frá reyni bakara og hún er enn öðruvísi. Verð nú samt að segja að hún er mun fallegri en þessi frá Björnsbakaríi!

     
  • At 20/2/11 17:09, Anonymous Nafnlaus said…

    Þú ert svo mikið með puttann á púlsinum Erla! Við SJ tökum ofan fyrir þessari færslu.
    Æsa

     
  • At 20/2/11 17:19, Blogger ErlaHlyns said…

    Jújú, kona gerir sitt besta. Þessi merka færsla hefur líka vakið verðskuldaða athygli.

    Eftir mikla rannsóknarvinnu og vegna ábendinga kökuunnenda hef ég nú öruggar heimildir fyrir því að þessi kaka sé heldur ólík eftir bakaríum, en líti þó best út (og bragðist líka best) í Bernhöftsbakaríi.

    Það þarf þó ekki að koma á óvart því „höfundur“ kökunnar er bakari þar.

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER